BishopAccountability.org | ||||
Einelti Og Andlegt Ofbeldi Kennaranna I Landakoti The Fretatiminn June 24, 2011 http://www.frettatiminn.is/frettir/einelti_og_andlegt_ofbeldi_kennaranna_i_landakoti/
Tvennum sogum fer af heg?un og framkomu tvieykisins, sera George og Margretar Muller, en ljost er a? fjolmargir fyrrum nemendur Landakotsskola eiga sarar ?skuminningar tengdar ?eim. Margir segja ?au hafa ni?url?gt sig i timum og fyrir framan skolasystkinin. Fjolmargir sem Frettatiminn hefur r?tt vi? h?ttu i skolanum vegna vanli?anar. Bjarndis Tomasdottir var i skolanum i fjogur ar. „Eg held a? eg hafi grati? a hverjum einasta degi i Landakotsskola. Eg for lika i Riftun og ?a? er otrulegt hva? fekk a? vi?gangast ?arna,“ segir Bjarndis og nefnir sem d?mi a? ?egar stulkurnar komu i sumarbu?irnar i Riftuni hafi n?rbuxurnar ?eirra veri? veiddar upp ur farangrinum ?eirra. „Vi? fengum skapa undir fotin okkar og ?ar voru ?au geymd. Nema n?rbuxurnar; ??r voru l?star inni hja George. Vi? ?urftum sem sagt a? fara til Georges og bi?ja hann a? lata okkur fa n?rbuxurnar okkar. Eg held a? okkur ollum hafi fundist ?etta mjog skriti? og serkennilegt. Mer ?otti ?etta omurlegt.“ Bjarndis segist hafa haft obeit a Margreti Muller og sera George si?an. Margret hafi sto?ugt veri? a? ni?url?gja bornin. „Einu sinni sa hun a? eg haf?i hent i rusli? afgangi af brau?i sem eg var me? i nesti. Margret let mig fiska brau?i? upp ur ruslinu en ?a? var allt utbia? i yddi og oge?i. Svo let hun alla krakkana koma til okkar og fylgjast me? a me?an hun pindi mig til a? bor?a brau?i?. Eg gret og kuga?ist og var a? ?vi komin a? ?la.“ Bjarndis segir Margreti ?o hafa hlift „forrettindabornunum“ og synt ?eim sinar bestu hli?ar. Fleiri sem dvoldu i Riftuni og hafa haft samband vi? bla?i? vegna mala ka?olsku kirkjunnar, hafa lyst afskiptum Georges af n?rfotum barnanna sem ?ar dvoldu. Fleiri fyrrum nemendur Landakotsskola hafa lyst mannvonsku ?eirra Margretar Muller og sera Georges i Landakotsskola. ?eirra a me?al eru Vesteinn Valgar?sson, Hildur Helga Sigur?ardottir og Grimur Jon Sigur?arson. thora@frettatiminn.is Athugasemd ritstjornar: I frettinni i bla?inu i dag er sagt a? Vilhjalmur Orn Vilhjalmsson hafi veri? fyrrverandi nemandi i Landakotsskola og matti skilja a? hann hafi lyst mannvonsku sera George. ?a? er rangt. Vilhjalmur Orn var ekki nemandi i Landakotsskola og lysti eingongu kynnum sinum af Margreti Muller sem voru ekki go?. Be?ist er velvir?ingar a ?essu. |
||||
Any original material on these pages is copyright © BishopAccountability.org 2004. Reproduce freely with attribution. | ||||